170 ára afmælishátíð skólans laugardaginn 22. október 2022

Í tilefni að 170 ára afmæli skólans þann 25. október 2022 verður vegleg afmælishátíð laugardaginn 22. október klukkan 14 – 16 í sal skólans á Stokkseyri. Allir velkomnir.