Forvarnardagurinn í Árborg
Miðvikudaginn 4. október var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur um land allt og stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár. Nemendur í 9. bekk úr grunnskólunum þremur í sveitarfélaginu var skipt upp í hópa þvert á skólana og sóttu hóparnir viðburði og fengu kynningar á ýmsu sem tengist forvörnum á einn eða annan hátt. […]
Forvarnardagurinn í Árborg Read More »






