Skemmtileg heimsókn frá leikskólunum

Elsti árgangur leikskólans Brimver – Æskukot kom í heimsókn á skólabókasafnið á dögunum og áttu þar góða stund. Þau eru í umhverfisdeild leikskólans og voru að vinna saman í Grænfána verkefni um lýðheilsu. Eftir verkefnavinnu völdu þau sér nokkrar bækur að láni og héldu svo glöð og hress á leikskólann.