Kynnum nýtt verkefni, í samstarfi við Málfríði Garðarsdóttur og Foreldrafélag BES, á Vordögum Barnaskólans dagana 30./5, 31/5 og …….
1/6 n.k. Sjá http://barnabaer.wordpress.com/Verkefnið heitir BARNABÆR og Barnabær er ek. ríki í ríkinu. Þ.e. við stofnum sjálfstætt land í skólanum í þrjá daga, með eigin gjaldmiðli, stofnunum og atvinnutækifærum.
Dagblaðið BARNATÍMINN kom út í gær, með fullt af atvinnuauglýsingum og krakkarnir sækja um þá vinnu sem þeim hentar. Sjá http://issuu.com/barnatiminn Umsóknarfrestur rennur út 18/5. Meira síðar..