Afmælissýningin um helgina!

Sýning í tilefni 160 ára afmælis Barnaskólansá Eyrarbakka  og Stokkseyri verður opin frá 11.00 – 14.00 laugardaginn 27. október og sunnudaginn 28. október. Kaffi verður á könnuni!  Sagt er frá sýningunni á heimasíðu sveitarfélagsins arborg.is

Hvetjum við alla velunnara skólans til að koma og rifja upp söguna!

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri!