Árshátíð BES

Árshátíð Barnaskólans verður haldin þann 15. apríl í nýja skólanum á Stokkseyri á milli kl. 10:00 og 12:00
Eftir atriði árshátíðarinnar verður kaffisala til …

styrktar útskriftaferðar 10. bekkjar.
Miðaverð fyrir köku og kaffisölu er 600 krónur fyrir fullorðna, 400 krónur fyrir börn, en börn undir skólaaldri fá frítt.
Allir bekkir verða með atriði á hátíðinni og hvetjum við foreldra til að koma.
Skólinn hefst á venjulegum tíma á árshátíðardegi og lýkur eftir hátíðarhöldin
Páskafrí nemenda hefst að árshátíð lokinni og eiga nemendur að mæta atur í skólann samkv. stundaskrá þriðjudaginn 26. apríl