Spil vikunnar á unglingastigi
Á aðventunni höfum við verið með spil vikunnar á unglingastigi. Undanfarnar fjórar vikur höfum við kynnt eitt spil í viku sem spilað er með hefðbundnum spilastokk. Fyrstu vikuna var spilað Kings around the corner (Kóngarnir á köntunum), þar á eftir komu Flétta, Rússi og nú síðast Gúrka. Það hefur verið afar ánægjulegt að sjá nemendur grípa í spil í frímínútum. Spilin hafa […]
Spil vikunnar á unglingastigi Read More »










