Forvarnardagur Árborgar 2025
Miðvikudaginn 8. október tóku nemendur í 9. bekk BES þátt í Forvarnardeginum sem haldinn er árlega að frumkvæði forseta Íslands. Markmið dagsins er að vekja athygli á mikilvægum þáttum í forvarnarstarfi sem snúa að ungu fólki og fræða þau um hvernig þau geta hugað að eigin vellíðan. Nemendur fengu kynningu á ýmsu sem tengist forvörnum, […]
Forvarnardagur Árborgar 2025 Read More »