Vasaljósaganga 7.-10. bekkjar
Í morgunsárið lögðu nemendur í 7.-10. bekk af stað í hina árlegu vasaljósagöngu frá skólanum á Eyrarbakka yfir í Stokkseyri, þar sem afhjúpun jólagluggans beið þeirra. Gengið var eftir fallegum fjörustígnum sem liggur milli þorpanna, um 5 km leið. Það var einstök stemning í loftinu, sumir gengu af krafti og voru fljótir yfir, á meðan […]
Vasaljósaganga 7.-10. bekkjar Read More »










