Skólahreysti 2025
Skólahreysti er liðakeppni milli nemenda í 9. og 10. bekk grunnskóla í hreysti og hefur á undanförnum árum fest sig í sessi sem ein af kraftmestu og vinsælustu keppnum fyrir unglinga á Íslandi. Keppnin sameinar styrk, úthald, snerpu og liðsheild. Skólahreysti hefur vakið gríðarlega athygli um land allt frá því fyrsta keppnin var haldin árið […]