Spánarfarar í BES – Erasmus+
Laugardaginn 23. mars munu tíu nemendur BES úr 7. og 8.bekk halda af stað til Spánar þar sem þau verða fulltrúar skólans í Erasmus+ samstarfverkefninu European Cultural Heritage, meeting to build our future! Þátttökulönd verkefnisins eru Spánn, Þýskaland, Grikkland og Ísland. Spennandi verður að fylgjast með ferðalagi þeirra á heimasíðu verkefnisins https://erasmustreasurechest.blogspot.com/ og fyrir áhugasama […]
Spánarfarar í BES – Erasmus+ Read More »









