5. júní – Skólaslit
5. júní – Skólaslit Read More »
Á morgun, föstudaginn 1. júní 2018, fer Barnabæjardagurinn fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Þar verður rekið kaffihús og allskyns varningur sem nemendur hafa unnið hörðum höndum við að framleiða síðustu daga til sölu. Húsið opnar kl. 9:30 og er opið til 12:00. Mánudaginn 4. júní er svo íþrótta- og útivistardagur. Þar mæta nemendur 1.
Dagskráin næstu daga í Barnaskólanum Read More »
Á dögunum fór unglingastig Barnaskólans í Hallskot og vann þar vorverkin, grisjun, hreinsun svæðis og fleira. Barnaskólinn gerði samning við Skógræktarfélag Eyrarbakka vorið 2017 og og var hann tvíþættur, annars vegar að vinna að hreinsun á vorin og hins vegar útplöntun að hausti. Gleði og glaumur var í Hallskoti og ekki skemmdi fyrir að nemendur
Vorverkin í Barnaskólanum Read More »
Barnabær 2018 verður haldinn dagana 29. maí – 01. júní 2018 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagleg viðvera verður frá 08.15 – 13.15 alla dagana. Fyrstu þrjá dagana eru vinnudagar og síðan er BARNABÆJARDAGURINN föstudaginn 01. júní og opnar húsið kl. 09.30 og er opið til kl. 12.00. Þá geta allir komið, skoðað, verslað og
Í skólanum er starfandi leikhópur, leikhópurinn Lopi. Leikhópurinn hefur sett upp margar sýningar síðustu ár og nú á vorönn var ráðist í verkið Dúkkulísa eftir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Það eru nemendur úr 7. – 10. bekk sem eru leikendur undir stjórn Magnúsar J. Magnússonar leiksstjóra. Nokkrar sýningar hafa verið haldnar síðustu vikur og verður síðasta
Leikhópurinn Lopi sýnir Dúkkulísu Read More »