Skólavaka Barnaskólans miðvikudaginn 26. september
Miðvikudaginn 26. september n.k. fer fram Skólavaka Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 17:30 í skólahúsnæðinu á Stokkseyri. Að þessu sinni verður ein skólavaka í stað tveggja eins og fyrri ár. Tilgangur skólavökunnar er fjölþættur. Þar gefst skólanum tækifæri á að kynna sýn og áherslur skólans skólaárið 2018-2019. Foreldrar geta hitt kennara utan kennslutíma og […]
Skólavaka Barnaskólans miðvikudaginn 26. september Read More »






