Baráttudagur gegn einelti – 8. nóvember
Þriðjudaginn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Þann dag verður grænn dagur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og eru allir nemendur sem og starfsmenn hvattir til þess að klæðast einhverju grænu þennan dag. Nemendur í 1.-3. bekk hafa undanfarið unnið að því að útbúa svokallaðar Hamingjukrukkur. Hamingjukrukkurnar hafa verið fylltar með jákvæðum orðum og […]
Baráttudagur gegn einelti – 8. nóvember Read More »