Lífríkið við ströndina í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk voru að ljúka náttúrufræðismiðju á miðvikudaginn var. Þau hafa undanfarnar vikur verið að vinna að smiðjunni „Lífríkið við ströndina“ þar sem þau frædust um lífríkið sem býr í og við fjöruna. Unnin voru skapandi verkefni og lögð áherslu á ritun og frásögn, ásamt því að læra með því að fá að […]
Lífríkið við ströndina í 4. bekk Read More »