Fyrirlestur um lesblindu og athyglisbrest
Á dögunum kom Finnur Andrésson úr Þorlákshöfn og heimsótti unglingastig BES á Eyrarbakka. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræða nemendur og starfsfólk um hvernig hann hafði tekist á við sína lesblindu í skóla og hvernig hann vann úr og með henni síðar á lífsleiðinni. Finnur, sem glímdi einnig við mikinn athyglisbrest og ofvirkni sem barn, náði […]
Fyrirlestur um lesblindu og athyglisbrest Read More »