Unglingastig í listasmiðjum á Stað 1. september
Fimmtudaginn 1. september verður nemendum í 7. – 10. bekk í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar boðið að taka þátt í Saga Listasetur sem haldið er á Eyrarbakka dagana 26. ágúst – 4. September. Saga Listasetur er á vegum Saga Movement, samtök sem tengja saman ólíka listamenn víðsvegar um heiminn. Samtökin eru alþjóðlegt samstarfsverkefni og hafa […]
Unglingastig í listasmiðjum á Stað 1. september Read More »