6. – 7. júní – Íþrótta- og útivistardagar
6. – 7. júní – Íþrótta- og útivistardagar Read More »
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verða í hátíðarsal skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 8. júní 2016 og hefjast kl. 17.00. Akstur verður fyrir þá sem þurfa frá skólanum á Eyrarbakka kl. 16:45 og til baka 18:15. Forráðamenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í skólaslitunum. Stjórnendur BES
Skólaslit 8. júní kl. 17:00 Read More »
Dagana 6. og 7. júní munu nemendur taka þátt í allskyns íþrótta og útivistarviðburðum skipulagða af starfsmönnum skólans. Dagskránna má sjá hér: 6. og 7. júní – vordagar. 2016
Íþrótta- og útivistardagar 6. og 7. júní Read More »
Það voru glaðbeittir nemendur og starfsmenn Barnaskólans sem mættu til starfa hjá Barnabæ í morgun en upp er runnin skemmtilegasta vika ársins, Barnabæjarvikan! Nemendur hafa undirritað ráðningasamninga og eru á fullu við að vinna að uppskeruhátíðinni en á föstudaginn kemur, 3. júní, verður gestum og gangandi boðið á Barnabæjardaginn. Þar verður hægt að sjá að
Barnarbæjarvikan hafin Read More »
Á dögunum fór Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fram í Háskóla Reykjavíkur. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri átti sinn fulltrúa á keppninni en Sindri Immanúel Ragnarsson fékk þriðju verðlaun fyrir hugmynd sína: „Rafknúinn hurðalokari“, ætlaður fyrir hænsnahús. Sannarlega glæsilegur árangur hjá hinum hugmyndaríka Sindra í 7. bekk.
Flottur árangur í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Read More »
Við bendum á nýjan Fréttasnepil sem er að finna undir Bréf og tilkynningar hér neðar á síðunni.