Flekasmíði í 3. bekk
Um daginn hófst flekasmíði í 3. bekk. Þetta er nýsköpunarverkefni þar sem nemendur finna efnivið í umhverfi og að heiman. Okkur áskotnuðust krossviðsplötur í gegnum Óla húsvörð. Krakkarnir sáu alfarið um að safna flothringjum og flotkúlum til verkefnisins. Ég kom með bensli og borvél. Óli græjaði svo snærið og smíðinni lýkur í næstu viku og […]
Flekasmíði í 3. bekk Read More »