Góður árangur í eineltisvinnu við BES
Á dögunum birti vinnuhópur um Olweusaráætlunina í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri niðurstöður úr mælingum vetrarins á einelti í skólanum. Það gleður okkur að segja frá því að í fyrsta skipti mælist einelti í BES undir landsmeðaltali. Þó svo að markmiðið sé að útrýma einelti með öllu ber að hrósa fyrir það sem vel er […]
Góður árangur í eineltisvinnu við BES Read More »