Barnarbæjarvikan hafin
Það voru glaðbeittir nemendur og starfsmenn Barnaskólans sem mættu til starfa hjá Barnabæ í morgun en upp er runnin skemmtilegasta vika ársins, Barnabæjarvikan! Nemendur hafa undirritað ráðningasamninga og eru á fullu við að vinna að uppskeruhátíðinni en á föstudaginn kemur, 3. júní, verður gestum og gangandi boðið á Barnabæjardaginn. Þar verður hægt að sjá að […]
Barnarbæjarvikan hafin Read More »