Frábær Skólavaka á unglingastigi
Þriðjudaginn 6. október fór fram Skólavaka unglingastigs BES. Þar var starfsemi skólans kynnt, Mentor fékk kynningu og einnig var ný skólasýn í stærðfræðikennslu kynnt. Magnús J. Magnússon, skólastjóri BES, tók við styrk frá Kvenfélagi Eyrarbakka upp á kr. 250.000 en styrkurinn rennur óskiptur í verkefnið Innleiðing Lestararmenningar á unglingastig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nýtt […]
Frábær Skólavaka á unglingastigi Read More »