Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Öflugt nemendaráð unglingastigs

Nemendaráð unglingastigs starfar undir styrkri stjórn Hauks Gíslasonar skólaárið 2015-2016. Formaður nemendaráðs er Ásdís María Magnúsdóttir. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendaráð að störfum ásamt Hauki og fulltrúa frá félagsmiðstöðinni Zelsíuz en nemendaráð fundar vikulega. Barnaskólinn leggur mikið upp úr að nemendalýðræðið sé sterkt og gegnir nemendaráð þar veigamestu hlutverki. Viðburðardagatal Nemendafélagsins er að finna

Öflugt nemendaráð unglingastigs Read More »

Samræmd könnunarpróf dagana 21.-25. september

Nemendur 4., 7. og 10. bekkja munu þreyta samræmd könnunarpróf vikuna 21.-25. september n.k. Könnunarprófin verða sem hér segir: Dagsetningar samræmdra könnunarprófa haustið 2015: 10. bekkur Íslenska mánudagur 21. sept. kl. 09:00 – 12:00 Enska þriðjudagur 22. sept. kl. 09:00 – 12:00 Stærðfræði miðvikudagur 23. sept. kl. 09:00 – 12:00 Dagsetningar samræmdra prófa í haustið

Samræmd könnunarpróf dagana 21.-25. september Read More »