Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Páskaleyfi framundan!!!

Núna að lokinn mikilli árshátíðarlotu stefnum við inn í páskaleyfið. Síðastliðinn miðvikudag var unglingastigið með sína árshátíð í sal skólans á Stokkseyri. Nemendur lögðu mikið í skreytingar og uppsetningu hátíðarinnar og var salurinn og borðin glæsileg! Að loknu borðhaldi þar sem íslenska lambalærið var í hávegum haft hófst öflug skemmtidagskrá sem nemendur höfðu unnið að.

Páskaleyfi framundan!!! Read More »

Lífshlaupið

BES tók þátt í Lífshlaupinu Eins og margir tóku eftir þá tók BES þátt í Lífshlaupinu. Lífshlaupið er eins konar átaksverkefni sem á að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig. Verkefnið var í gangi 6.-19. Febrúar síðastliðinn og voru lang flestir nemendur skólans sem tók virkann þátt. Eins og allir vita þá er hreyfing

Lífshlaupið Read More »