Nemendur sýna á Páskasýningu Byggðasafns Árnesinga
Páskasýning Byggðasafns Árnesinga verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 31. mars og annan í páskum. Teikningar sem nemendur skólans hafa teiknað af safngripum verða sýndar í kvistherbergi Hússins Viljum við hvetja alla til að skoða sýninguna! Starfsfólk BES
Nemendur sýna á Páskasýningu Byggðasafns Árnesinga Read More »