Námsefniskynningar
Námsefniskynningar fyrir foreldra
Námsefniskynningar fara fram sem hér segir:
Á Stokkseyri næstkomandi fimmtudag 15. sept. kl. 8:20. Nemendur eiga að mæta í skólann á sama tíma og vanalega. Verður boðið upp á hafragraut þegar þeir mæta og síðan er útivist meðan á kynningum stendur. Hefðbundin kennsla samkvæmt stundaskrá hefst að loknum kynningum.
Á Eyrarbakka verða námsefniskynningar fyrir 7.-9. bekk föstudaginn 16. sept. kl. 8:20. Þar verður einnig boðið upp á graut þegar nemendur mæta og síðan er útivist þar til kynningum lýkur. Að loknum kynningum verður kennsla samkvæmt stundaskrá.
Reiknað er með að kynningum sé lokið á báðum stöðum kl. 9
Stjórnendur og kennarar
_______________________________________________________
Námsefniskynningar Read More »