Bansadagur

Mánudaginn 28. október verður bangsadagur í skólanum á Stokkseyri.  Nemendur mæta í náttfötum með bangsa og sparinesti. Skólahald brotið upp í lok dagsGæta þarf vel að hlífðarfötum og góðum undirfatnaði. 

Kær kveðja Bangsateymið