Haustfrí

Kæru forráðamenn!

Minnum ykkur á haustfríið núna á föstudaginn 18. október og komandi mánudag 21. október. Skóli hefst svo aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. október Athugið að skólavistin Stjörnusteinar er einnig lokuð þessa daga.

Bestu kveðjur  Stjórnendur BES.