Dansarar, veiðimenn, fimleikadrottningar, júdófólk, lestrarhestar…

Nemendur 4. bekkjar eru daglegir að búa til hin ýmsu myndbönd, um námsefnið, lífið og tilveruna og núna síðast – áhugamál sín. Meðfylgjandi myndband unnu nemendur með kennaranum sínum, Helgu Mjöll Stefánsdóttur. Smellið á hlekkinn og njótið.

 

Áhugamál 4. bekk jan 15