Enginn skólaakstur í dag 8.1.2020

Skólaakstur fellur niður í dag vegna veðurs. Skólarnir verða báðir opnir, en forráðamenn verða að meta hvort nemendur mæta í skólann. Formlegt skólahald verður í lágmarki. Við munum fylgjast áfram með veðri og setja fréttir inn á heimasíðu og facebook síðu ásamt því að senda póst.