Fimir nemendur Barnaskólans

Síðastliðinn laugardag héldu 33 börn úr BES á sitt annað hópfimleikamót Hamars í Hveragerði. Þau stóðu sig með eindæmum vel og voru sér og öðrum til sóma. 

Bestu kveðjur frá fimleikaþjálfurunum,

Ingibjörgu Markúsdóttur og Ásdísi Maríu Magnúsdóttur.