Kiwanismenn færðu nemendum hjálma
Á dögunum heimsóttu þrír Kiwanis menn nemendur 1. bekkjar í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Fulltrúar samtakana komu færandi hendi með hjálma handa öllum nemendum í 1. bekk. Þetta er gert á hverju ári til að stuðla að öryggi allra barna á hjólum og öðrum svipuðum farartækjum. Barnaskólinn er Kiwanissamtökunum afar þakklátur, þeirra framlag er mikilvægt […]
Kiwanismenn færðu nemendum hjálma Read More »





