Páskaleyfi í Barnaskólanum
Nú hafa nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri farið í páskaleyfi. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl. Gleðilega Páska!
Páskaleyfi í Barnaskólanum Read More »
Nú hafa nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri farið í páskaleyfi. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl. Gleðilega Páska!
Páskaleyfi í Barnaskólanum Read More »
Nemendur, kennarar og starfsfólk yngra stigs buðu upp á frábæra árshátíð fimmtudaginn 22. mars sl. Fullt var út úr dyrum af áhugasömum og spenntum aðstandendum sem nutu fjölbreyttra skemmtiatriða sem hafa verið í undirbúningi síðustu daga og vikur. Foreldrafélagið bauð svo upp á kaffi og kökur, sannarlega góður dagur hjá okkur í Barnaskólanum.
Frábær árshátíð yngra stigs Read More »
Árshátíð yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður fimmtudaginn 22. mars í skólahúsinu á Stokkseyri. Hátíðin hefst kl. 17 með hátíðardagskrá á sviði og síðan verða kaffiveitingar að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundarskrá í skólann kl. 8:15 og eru til 13:55 þá fara þeir heim en verða að vera komnir aftur í skólann
Árshátíð yngra stigs fimmtudaginn 22. mars Read More »
Miðvikudaginn 14. mars verður Skóladagur Árborgar haldinn í annað sinn. Þá loka allar skólastofnanir sveitarfélagsins þar sem allir starfsmenn þeirra munu hittast á Stokkseyri og sinna símenntun. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri verður lokaður þennan dag, einnig Stjörnusteinar Frístund. Stjórnendur
Skóladagur Árborgar miðvikudaginn 14. mars Read More »
Á dögunum fór fram undankeppni fyrir stóru upplestarkeppnina. Þar spreyttu nemendur 7. bekkjar sig á lestri texta og ljóða og fór það svo að hlutskörpust urðu þau Elín og Hreimur Karlsbörn og Agnes Ásta Ragnarsdóttir en þau skipa lið skólans í stóru upplestrarkeppninni sem fer fram þann 13. mars n.k. Tryggvi Rúnar Kristinsson verður varamaður.
Undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina Read More »