Öflugt kórastarf í vetur
Tveir kórar munu starfa á yngra stigi BES í vetur ásamt því að verið er að stofna unglingakór BES. Í kórnum verða nemendur í 7.-10.bekk, þátttaka í kór er val. Skráning í unglingakór fer fram hjá Unni ritara en hjá Gúddý á Stokkseyri. Yngri kórarnir munu æfa á skólatíma á Stokkseyri en verið er að […]
Öflugt kórastarf í vetur Read More »