Fréttir

Skólinn hefst þriðjudaginn 10. apríl

Skólinn hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 10. apríl. Er þá komið að síðustu lotunni á þessu kennsluári.  Vorskólinn fyrir verðandi fyrstu bekkinga verður upp úr miðjum maí, dagarnir hafa ekki verið nákvæmlega settir niður. Barnabær verður 4. – 7. júní og eru þeir foreldrar sem áhuga hafa á því að vinna með okkur þar hvattir til að […]

Skólinn hefst þriðjudaginn 10. apríl Read More »

Góðir gestir

Í vetur hafa 9. og 10. bekkur verið í Þjóðfélagsfræði hjá Ragnari Gestssyni.  Til að gleðja áhuga nemenda og umræður um þjóðfélagsmál hafa þau boðið til sín góðum gestum.  Skólinn lýtur á það sem nauðsyn að nemendur fái sem breiðastan sjóndeildarhring á þjóðfélagsmálin.  Að nemendur fái tækifæri til að þróa með sér gagnrýna og skapandi

Góðir gestir Read More »