Vordagar Barnabær
Kynnum nýtt verkefni, í samstarfi við Málfríði Garðarsdóttur og Foreldrafélag BES, á Vordögum Barnaskólans dagana 30./5, 31/5 og …….
Kynnum nýtt verkefni, í samstarfi við Málfríði Garðarsdóttur og Foreldrafélag BES, á Vordögum Barnaskólans dagana 30./5, 31/5 og …….
Tökum saman höndum og tökum til…..
Á morgun, föstudag 6. maí ætla allir nemendur og starfsmenn skólans að drífa sig út og taka þátt í umhverfisátaki samfélagsins á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við ætlum að leggja upp frá….
Árshátíð Barnaskólans verður haldin þann 15. apríl í nýja skólanum á Stokkseyri á milli kl. 10:00 og 12:00
Eftir atriði árshátíðarinnar verður kaffisala til …
Barnaskólinn hefur sett sér það markmið að vinna að því að verða “heilsueflandi grunnskóli”, skv. skilgreiningu Lýðheilsustöðvar. Til þess að hljóta þann titil þarf að ýmsu að hyggja. M.a. líðan nemenda og starfsfólks, aðstæðna, öryggis og lýðræðislegrar þátttöku innan skólasamfélagsins. Eitt af markmiðunum er að bjóða upp á hollan og góðan mat í skólanum
Væntanlegir nemendur í heimsókn.
Í dag mánudag 7. febrúar heimsótti elsti árgangur leikskólanema í Æsukoti og Brimveri, skólann. Hér var á ferðinni fríður hópur duglegra barna sem setjast munu á skólabekk í Barnaskólanum næsta haust, níu að tölu.
Leikskólanemendur í heimsókn Read More »