Fréttir

Vordagar/Barnabær – Skólalok

Næsta vika verður síðasta vika þessa skólaárs og stutt í annan endann. Meðfylgjandi eru upplýsingar um verkefni þessarar viku, sem er “Barnabær”, fríríkið okkar sem þið þekkið nú þegar. Verkefnið stendur yfir frá mánudagsmorgni 30/5 til og með miðvikudegi 1/6 en þá lýkur því með opnu húsi. Uppstigningardagur 2/6 er frídagur og föstudagur 3/6 er starfsdagur kennara.

Vordagar/Barnabær – Skólalok Read More »

Nýtt mötuneyti

Barnaskólinn hefur sett sér það markmið að vinna að því að verða “heilsueflandi grunnskóli”, skv. skilgreiningu Lýðheilsustöðvar. Til þess að hljóta þann titil þarf að ýmsu að hyggja. M.a. líðan nemenda og starfsfólks, aðstæðna, öryggis og lýðræðislegrar þátttöku innan skólasamfélagsins. Eitt af markmiðunum er að bjóða upp á hollan og góðan mat í skólanum

Nýtt mötuneyti Read More »