Gleðileg jól – jólakveðja frá BES

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar landmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða.

Við biðjum foreldra og forráðamenn nemenda skólans að fylgjast með fréttum á milli jóla og nýárs varðandi skólahald að loknu jólaleyfi.

Starfsfólk BES

Myndir frá jólatónleikum yngri kórs Barnaskólans