Gleðilegt ár

Gleðilegt ár og takk fyrir liðið.

Í gær mættu nemendur til starfa og var það kærkomið í hugum flestra þó margir væru þreyttir í morgunsárið svona fyrsta daginn.  Í gær tóku nýjar stundaskrár gildi og hafa nemendur fengið þær afhentar.

Á morgun fáum við góðan gest í heimsókn en þá mun rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson koma og halda fyrirlestur fyrir nemendur í 9. og 10. bekk.  Erindi Þorgríms kallast “ LÁTTU DRAUMINN RÆTAST