Í líffræðitíma

Í vikunni mætti Ragnar kennari með sjávarfang í líffræðitíma. Áhugasamir nemendur fylgdust vel með og allt var rannsakað frá hreistri að innstu líffærum. Skemmtileg og fróðleg kennslustund.