LOKADAGAR OG SKÓLASLIT

Nú fer að styttast  skólaárið  2012 – 2013.  Núna standa yfir Barnabæjardagar sem ganga afar vel og er mikil vinna á þeim 16 vinnustöðum sem í boði voru. Skipulagið framundan er sem hér segir:

31. maí Barnabær opinn frá 09.30 – 12.00. Verðum ekki með posa þannig að fólk er hvatt til að koma með lausafé. Hvetjum alla foreldra, vini og vandamenn að fjölmenna!

03. júní  Starfsdagur í skólanum.

04. júní  Skólaslit kl. 17.00 á Stað á Eyrarbakka. Rúta fer frá skólanum á Stokkseyri kl. 16.45 og til baka að loknum skólaslitum.

Með kveðju  Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.