Seinkun á skólaakstri í dag 31. janúar 2023

Einhver seinkun verður á skólaakstri í dag þriðjudaginn 31. janúar 2023 vegna vindhviða og hálku. Við biðjum ykkur að fylgjast vel með hér á heimasíðu skólans en við munum setja inn upplýsingar um akstur um leið og við fáum grænt ljós frá Guðmundi Tyrfings.

Starfsfólk skólans mun opna skólann á réttum tíma ef foreldrar kjósa að koma börnum sínum sjálfir til skóla.