Skipulag vordaga

Mánudaginn 31. maí verður starfsdagur við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og engin kennsla af þeim sökum. Hefðbundin kennsla verður 1. og 2. júní en í kjölfarið verða uppbrotsdagar. Dagskrá þeirra má sjá hér að neðan:

 

Vordagskrá 2021 – skipulag yngra stigs 

 

Fimmtudagurinn 3. júní  – Ferða- og forvitnidagurinn 

08:15 Bekkjarfundur í umsjónarstofu.

08:35 Nemendur yngra stigs fara í vettvangsferð á Þingvelli. Markmið ferðarinnar er  m.a. kynning á íslenskri náttúru og landmótun, Íslandssaga, félagsfærni með leikjum og samveru. 

09:45 Ávaxtastund og leikir

10:45 Heimsókn í Ljósafossvirkjun

11:45 Hádegisverður/nesti/leikir – þeir sem eru í mataráskrift fá nesti. Aðrir þurfa að taka með sér nesti.

12:45 Bekkjarstofur – Dagurinn tekinn saman og næsti dagur skipulagður 

13:00 Skóladegi lýkur. 

 

Föstudagurinn 4. júní – Hinn ferða- og forvitnidagurinn 

08:15 Nemendur yngra stigs fara í hjóla- og gönguferðir í nærumhverfi. Hver umsjónarkennari  skipuleggur. Fjaran, sveitin, söfn, kennileiti heimsótt. Kennarar verði tilbúnir með  skipulag um hádegi á þriðjudag.  

12:00 Hádegismatur á Stokkseyri 

12:35 Bekkjarstofur – Dagurinn tekinn saman og næsti dagur skipulagður 

13:00 Skóladegi lýkur 

 

Mánudagurinn 7. júní – Umhverfisdagurinn  

08:15 Nemendur fá umhverfisfræðikennslu í umsjónarstofu. Fræðslupakki útbúinn, kennarar  velja úr honum efni við hæfi hvers bekks. Markmiðið er að vinna með hugtök s.s.  sjálfbærni, orkugjafa, endurvinnslu, mengun, samgöngur, heimsmarkmið, heilsa og  vellíðan.  

09:55 Nærumhverfishreinsun. Nemendur ganga um þorpin og plokka rusl. 

12:00 Hádegismatur á Stokkseyri  

12:35 Bekkjarstofur – Dagurinn tekinn saman og næsti dagur skipulagður 

13:00 Skóladegi lýkur 

 

 

Þriðjudagurinn 8. júní – íþrótta- og leikjadagurinn 

08:15 Bekkjarstund og undirbúningur 

09:55 Leikjadagur yngra stigs og unglingastigs. Markmiðið er að kynna nemendum sígilda  útileiki s.s. Fallin spýta, brennó, stórfiskaleikur, Teygjutvist o.fl. Einnig að efla samvinnu  og samveru stiganna og gera eldri nemendur ábyrga og virkar fyrirmyndir með því að  taka þátt í stjórnun leikja. 

11:00 Járnkrakkinn í BES 

12:00 Hádegismatur á Stokkseyri – grill fyrir alla  

12:35 Bekkjarstofur – Dagurinn tekinn saman  

13:00 Skóladegi lýkur 

 

Vordagskrá 2021 – skipulag unglingastigs 

 

Fimmtudagurinn 3. júní  – Umhverfis og nærumhverfisdagurinn  

08:15 Nærumhverfishreinsun. Nemendur ganga um þorpið og plokka rusl. 

09:45 Kaffihlé 

10:15 Skólabíll á Stokkseyri 

10:30 Kayakar á Stokkseyri 

12:00 Hádegismatur á Stokkseyri  

12:35 Bekkjarstofur – Dagurinn tekinn saman  

13:00 Skóladegi lýkur 

 

Föstudagurinn 4. júní – Ferða- og forvitnidagurinn 

08:15 Nemendur eldra stigs fara í vettvangsferð í Þrastarskóg 

10:30 Sund á Borg í Grímsnesi 

11:45 Hádegismatur á Borg  

13:00 Skóladegi lýkur 

 

Mánudagurinn 7. júní – Hinn ferða- og forvitnidagurinn  

08:15 Nemendaþing – skólasýn 

10:00 Nemendur unglingastigs fara í hjóla- og gönguferðir í nærumhverfi. Hver umsjónarkennari skipuleggur. Fjaran, sveitin, söfn, kennileiti heimsótt. Kennarar verði  tilbúnir með skipulag um hádegi á þriðjudag. 

12:00 Hádegismatur á Eyrarbakka 

12:35 Skóladegi lýkur 

 

 

Þriðjudagurinn 8. júní – íþrótta- og leikjadagurinn 

08:15 Bekkjarstund og undirbúningur 

09:55 Leikjadagur yngra stigs og unglingastigs. Markmiðið er að kynna nemendum sígilda  útileiki s.s. Fallin spýta, brennó, stórfiskaleikur, Teygjutvist o.fl. Einnig að efla samvinnu  og samveru stiganna og gera eldri nemendur ábyrga og virkar fyrirmyndir með því að  taka þátt í stjórnun leikja. 

11:00 Járnkrakkinn í BES 

12:00 Hádegismatur á Stokkseyri – grill fyrir alla  

12:35 Bekkjarstofur – Dagurinn tekinn saman 

13:00 Skóladegi lýkur