Skólaslit við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri 9. júní 2021

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara fram miðvikudaginn 9. júní n.k. Í ár fara skólaslitin fara fram í þrennu lagi, sem hér segir: 

 

Skólaslit 1. -6. bekkja 

09:00 Skólaslit 1. – 6. bekkja í sal skólans á Stokkseyri. Einum forráðamanni er heimilt að koma með hverjum nemanda vegna sóttvarnareglna. Skólaakstur verður með þessum hætti: 

08:45 Eyrarbakki – Stokkseyri 

09:45 Stokkseyri – Eyrarbakki 

 

Skólaslit 7. -9. bekkja 

10:30 Skólaslit 7. -9. bekkja í sal skólans á Stokkseyri. Einum forráðamanni er heimilt að koma með hverjum nemanda vegna sóttvarnareglna. Skólaakstur verður með þessum hætti: 

10:15 Eyrarbakki – Stokkseyri 

11:15 Stokkseyri – Eyrarbakki 

 

Skólaslit 10. bekkjar 

14:00 Skólaslit 10. bekkjar í sal skólans á Stokkseyri. Forráðamönnum nemenda er heimilt að sækja viðburðinn.