Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Lestur er bestur

3. apríl 2018

Á dögunum heimsóttu foreldrar börn sín í skólanum og áttu notalega stund þar sem börn og foreldrar lásu saman í 20 mínútur. „Lestur er bestur“ er lestrarátak sem stendur yfir í 1.-6. bekk og var heimsókn foreldranna liður í því […]

Lesa Meira >>

23. mars – Páskaleyfi

23. mars 2018
Lesa Meira >>

Páskaleyfi í Barnaskólanum

23. mars 2018

Nú hafa nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri farið í páskaleyfi. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl. Gleðilega Páska!

Lesa Meira >>

Frábær árshátíð yngra stigs

23. mars 2018

Nemendur, kennarar og starfsfólk yngra stigs buðu upp á frábæra árshátíð fimmtudaginn 22. mars sl. Fullt var út úr dyrum af áhugasömum og spenntum aðstandendum sem nutu fjölbreyttra skemmtiatriða sem hafa verið í undirbúningi síðustu daga og vikur. Foreldrafélagið bauð […]

Lesa Meira >>

22. mars – Árshátíð yngra stigs

22. mars 2018
Lesa Meira >>

Árshátíð yngra stigs fimmtudaginn 22. mars

22. mars 2018

Árshátíð yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður fimmtudaginn 22. mars í skólahúsinu á Stokkseyri. Hátíðin hefst kl. 17 með hátíðardagskrá á sviði og síðan verða kaffiveitingar að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundarskrá í skólann kl. 8:15 og […]

Lesa Meira >>

14. mars – Skóladagur Árborgar

14. mars 2018
Lesa Meira >>

Skóladagur Árborgar miðvikudaginn 14. mars

12. mars 2018

Miðvikudaginn 14. mars verður Skóladagur Árborgar haldinn í annað sinn. Þá loka allar skólastofnanir sveitarfélagsins þar sem allir starfsmenn þeirra munu hittast á Stokkseyri og sinna símenntun. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri verður lokaður þennan dag, einnig Stjörnusteinar Frístund. Stjórnendur

Lesa Meira >>

9. mars – samr. könnunarpr. 9. b.

9. mars 2018
Lesa Meira >>

8. mars – samr. könnunarpr. 9. b.

8. mars 2018
Lesa Meira >>

7. mars – samr. könnunarpr. 9.b.

7. mars 2018
Lesa Meira >>

Undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina

7. mars 2018

Á dögunum fór fram undankeppni fyrir stóru upplestarkeppnina. Þar spreyttu nemendur 7. bekkjar sig á lestri texta og ljóða og fór það svo að hlutskörpust urðu þau Elín og Hreimur Karlsbörn og Agnes Ásta Ragnarsdóttir en þau skipa lið skólans […]

Lesa Meira >>