Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Kynning frá Tónlistarskóla Árnesinga í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk fengu heimsókn frá Tónlistarskóla Árnesinga á miðvikudaginn í síðustu viku. Það fengu þau kynningu á píanói, bassa, rafmagnsgítar og trommum. Þetta vakti mikla gleði hjá krökkunum og þá sérstaklega að fá að prófa herlegheitin. Við þökkum Tónlistarskólanum […]
Lesa Meira >>Forvarnarmánuðurinn í Árborg 2017
Sveitarfélagið Árborg setur á hverju ári saman forvarnardagskrá sem unnið er eftir í samstarfi við hagsmunaaðila. Um er að ræða fyrirlestra og námskeið fyrir börn og fullorðna í sveitarfélaginu. Ákveðið hefur verið að nóvembermánuður verði sérstakur forvarnarmánuður þar sem forvarnarmál […]
Lesa Meira >>Skuggakosningar á unglingastigi BES
Nemendur unglingastigs hafa verið sérlega áhugasamir um nýafstaðnar kosningar og er óhætt að segja að lýðræðisvitund ungs fólks sé mikil og góð í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þær stöllur úr 10. bekk, Tanja og Margrét, voru í forsvari fyrir […]
Lesa Meira >>Sorg og börn
Séra Kristján Björnsson mun í samráði við Barnaskólann á Stokkseyri og Eyrarbakka og leikskólann Brimver/Æskukot halda fund í salnum í Barnaskólanum á Stokkseyri miðvikudaginn 1. nóvember kl. 17.30 um sorg og börn. Byrjað verður á stuttu erindi um sorgarviðbrögð barna […]
Lesa Meira >>Kór Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Unglingakór BES er að hefja æfingar í næstu viku. Í kórnum verða nemendur í 7. -10.bekk. Þáttaka í kór er val. Skráning í kór fer fram hjá Fríðu ritara. Æfingar verða á mánudögum 14:30-15:10 á Stokkseyri. Margt spennandi er á […]
Lesa Meira >>Haustþing KS
Hið árlega haustþing Kennarasambands Suðurlands verður haldið á Hvolsvelli föstudaginn 20. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Föstudaginn 20. október fellur skóli niður vegna haustþingsins. Skólavistin verður opin frá kl. 07:45-16:30 fyrir skráð börn föstudaginn 20.10.2017 […]
Lesa Meira >>Forvarnardagurinn í Árborg
Miðvikudaginn 4. október var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur um land allt og stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár. Nemendur í 9. bekk úr grunnskólunum þremur í sveitarfélaginu var skipt upp í hópa þvert á skólana og sóttu […]
Lesa Meira >>Vel lukkaðar skólavökur
Þann 3. og 4. október fóru fram skólavökur á Eyrabakka og Stokkseyri. Þar kynntu nemendur og kennarar starfið sem framundan er í vetur. Einnig voru list- og verkgreinakennarar að kynna áherslur í sínu starfi. Nemendur 10. bekkjar seldu svo súpu […]
Lesa Meira >>