Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Skólakór BES með tónleika í gær. Upprennandi tónlistarfólk á ferð.
Facebook síða myndir
Lesa Meira >>Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk
Í morgun var Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk haldin. Nemendur bekkjarins voru búnir að æfa sig undir dyggri handleiðslu Gunnars Geirs umsjónarkennara og fleiri og stóðu sig alveg rosalega vel. Æfingin skapar meistarann og það sannaðist heldur betur. Nemendur buðu […]
Lesa Meira >>Skólabíll fer af stað frá Stokkseyri klukkan 9:30
Skólabíllinn mun fara af stað og keyra eins og hér segir: Baldurshagi/sumarbústaðir STO 9:30 Þuríðarbúð STO 9:33 Skóli STO 9:35 Frá skóla á Eyrarbakka 9:48 (Tekur hring um þorpið þaðan) og yfir á Stokkseyri. Svo verður skólaakstur skv. áætlun að […]
Lesa Meira >>Enginn skólabíll að svo stöddu í dag 27. apríl
Mikið snjóaði í nótt og illfært er að skólunum og aðstæður erfiðar og því mun skólabíllinn ekki keyra þennan morguninn. Við bíðum svara varðandi framhaldið í dag frá GTS. Skólinn opnar á venjulegum tíma og við tökum við börnunum en […]
Lesa Meira >>Smiðja í boði Listasafns Árnesinga – Langspil
Einn góðan dag í mars mætti Eyjólfur Eyjólfsson þjóðfræðingur, tónlistarmaður og tónskáld í tónmenntatíma hjá 6. bekk. Þar kynnti hann fyrir nemendum langspil, sögu þess og notkun. Nemendur fengu svo að prófa hinar ýmsu aðferðir við að spila á langspil […]
Lesa Meira >>Memory, architecture and Identity
Nemendur í 8. – 10. bekk fengu heimsókn í lífsleiknitíma í vikunni. Það var listasmiðja í boði Listasafns Árnesinga sem ber nafnið ,,Memory, architecture and Identity“. Leiðbeinandinn heitir Yara Zein en hún kemur frá Líbanon og hefur verið búsett á […]
Lesa Meira >>Gleðilega páska
Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Sjáumst aftur þriðjudaginn 11. apríl, þá hefst skóli aftur samkvæmt stundaskrá 🙂
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppni Árborgar
Í dag var Stóra upplestrarkeppni Árborgar 2023 haldin við hátíðlega athöfn í Sunnulækjarskóla. Þar öttu kappi níu frambærilegir nemendur úr Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, þrír frá hverjum skóla. Fulltrúi frá BES, Kristrún Birta Guðmundsdóttir, lenti í […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppni BES í 7. bekk
Á hverju ári er Stóra upplestrarkeppnin haldin hátíðleg með nemendum í 7. bekk. Stóru upplestrarkeppninni er ýtt úr vör á degi íslenskrar tungu 16. nóvember en þá er sérstök áhersla lögð á lestur og nemendur hvattir til að vera duglegir […]
Lesa Meira >>Textílsmiðja í boði Listasafns Árnesinga
Nemendur í 5. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri voru þessa og síðustu viku í textílsmiðju sem var samstarfsverkefni skólans, Listasafns Árnesinga og Ástu Guðmundsdóttur. Listasafn Árnesinga fékk hina ýmsu listamenn til að fara með margvíslegar smiðjur í skólana, […]
Lesa Meira >>Fjölmennt á opnu húsi í BES
Starfsfólk og nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakka íbúum og öðrum velunnurum skólans fyrir heimsóknina í dag á opið hús í nýbyggingu skólans á Eyrarbakka. Það voru fjölmargir sem komu og gæddu sér á vöfflum með rjóma og skoðuðu […]
Lesa Meira >>