Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Gleðilega páska

2. apríl 2023

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.    Sjáumst aftur þriðjudaginn 11. apríl, þá hefst skóli aftur samkvæmt stundaskrá 🙂

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppni Árborgar

23. mars 2023

Í dag var Stóra upplestrarkeppni Árborgar 2023 haldin við hátíðlega athöfn í Sunnulækjarskóla. Þar öttu kappi níu frambærilegir nemendur úr Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, þrír frá hverjum skóla. Fulltrúi frá BES, Kristrún Birta Guðmundsdóttir, lenti í […]

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppni BES í 7. bekk

17. mars 2023

Á hverju ári er Stóra upplestrarkeppnin haldin hátíðleg með nemendum í 7. bekk. Stóru upplestrarkeppninni er ýtt úr vör á degi íslenskrar tungu 16. nóvember en þá er sérstök áhersla lögð á lestur og nemendur hvattir til að vera duglegir […]

Lesa Meira >>

Textílsmiðja í boði Listasafns Árnesinga

22. febrúar 2023

Nemendur í 5. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri voru þessa og síðustu viku í textílsmiðju sem var samstarfsverkefni skólans, Listasafns Árnesinga og Ástu Guðmundsdóttur. Listasafn Árnesinga fékk hina ýmsu listamenn til að fara með margvíslegar smiðjur í skólana, […]

Lesa Meira >>

Fjölmennt á opnu húsi í BES

10. febrúar 2023

Starfsfólk og nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakka íbúum og öðrum velunnurum skólans fyrir heimsóknina í dag á opið hús í nýbyggingu skólans á Eyrarbakka. Það voru fjölmargir sem komu og gæddu sér á vöfflum með rjóma og skoðuðu […]

Lesa Meira >>

Opið hús á Eyrarbakka föstudaginn 10. febrúar

8. febrúar 2023

Í tilefni af 170 ára afmæli Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og að skólinn var að taka í gagnið nýtt húsnæði á Eyrarbakka, bjóðum við íbúum svæðisins og öllum áhugasömum að koma í heimsókn föstudaginn 10. febrúar milli klukkan 12:30 […]

Lesa Meira >>

Skólaakstur hefst klukkan 10:00

7. febrúar 2023

Skólabíll ekur eins og hér segir kl. 10:00 Frá hringtorgi við Baldurshaga/Sumarbústaði STO kl. 10:03 Frá Þuríðarbúð kl. 10:05 Frá Skóla STO – að skóla EYR Rútan fer svo hringinn á Eyrarbakka og frá skóla á Eyrarbakka klukkan 10:30. ATH! […]

Lesa Meira >>

Skólaakstur hefst í fyrsta lagi klukkan 10:00

7. febrúar 2023

Veðurmælar á Eyrarbakka sýna enn 27 metra í hviðum og því mun GTS ekki aka skólabíl alveg strax. Endurskoðum stöðuna klukkan 10:00. Starfsfólk er mætt til vinnu og börnin eru velkomin.

Lesa Meira >>

Veðurspáin stóðst

7. febrúar 2023

Við mælum með að foreldrar haldi börnum sínum heima þar til veðrinu slotar og skilaboð koma frá skóla. Það eru 3 starfsmenn í húsi á Stokkseyri ef einhver börn koma og líklega verður húsið á Eyrarbakka opnað klukkan 7:30. Farið […]

Lesa Meira >>

Skólahreysti 2023 – undankeppni BES

1. febrúar 2023

Unglingastigið hélt undankeppni í skólahreysti í dag. Allir nemendur í 7. -10.bekk fengu að spreyta sig á brautinni og prufa þrautirnar. Alls voru 13 keppendur sem tóku þátt í undankeppninni. Ýmist var keppt í að hanga sem lengst, upphýfingum, dýfum, […]

Lesa Meira >>

Skólaakstri seinkar um 30 mínútur í dag 31. janúar 2023

31. janúar 2023

Skólaakstur að morgni verður sem hér segir: 8:00 Frá hringtorgi við Baldurshaga/sumarbústaði STO 8:03 Frá Þuríðarbúð 8:06 Frá skóla Stokkseyri að skóla Eyrarbakka 8:15 Frá skóla Eyrarbakka að skóla Stokkseyri

Lesa Meira >>

Seinkun á skólaakstri í dag 31. janúar 2023

31. janúar 2023

Einhver seinkun verður á skólaakstri í dag þriðjudaginn 31. janúar 2023 vegna vindhviða og hálku. Við biðjum ykkur að fylgjast vel með hér á heimasíðu skólans en við munum setja inn upplýsingar um akstur um leið og við fáum grænt […]

Lesa Meira >>