Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

7.-10. mars – samræmd könnunarpróf

10. mars 2017
Lesa Meira >>

Tryggðum okkur sigur annað árið í röð!

9. mars 2017

Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru sannkallaði lestarhestar því annað árið í röð náðist stórglæsilegur árangur í keppninni Allir lesa. Yngsta stig og miðstig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku þátt í allirlesa.is þriðja árið í röð en stigin voru skráð […]

Lesa Meira >>

Hamingjuboðskapurinn útbreiddur

8. mars 2017

Vettvangsferð nemenda í 3. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri á Selfoss mánudaginn 6. mars sl. Hugmyndin að þessari ferð var sú að nemendur í BES fóru með jákvæð orð í nokkrar stofnanir við ströndina á baráttudegi gegn einelti þann […]

Lesa Meira >>

Líflegur og fagur Öskudagur

2. mars 2017

Nemendur og starfsfólk BES voru sannarlega skemmtilega klædd og í allskyns búningum og gerfum á Öskudaginn. Kötturinn var sleginn úr tunninni og sungið og dansað á sal skólans. Frábær dagur í alla staði!      

Lesa Meira >>

23.-24. febrúar – vetrarfrí

24. febrúar 2017
Lesa Meira >>

22. febrúar – Foreldraviðtöl

22. febrúar 2017
Lesa Meira >>

21. febrúar – skipulagsdagur

21. febrúar 2017
Lesa Meira >>

Spilakvöld foreldrafélagsins

20. febrúar 2017

Vel var mætt á spilakvöld foreldrafélagsins síðastliðinn miðvikudag þar sem nemendur og foreldrar spiluðu félagsvist og gæddu sér á kaffiveitingum. Tvenn spilakvöld verða til viðbótar á miðvikudögum eftir annarleyfið. Takk fyrir góða þátttöku, hlökkum til næsta spilakvölds. Stjórn foreldrafélags BES

Lesa Meira >>

Lesið með foreldrum í skólanum

14. febrúar 2017

Nemendur yngra stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku foreldrana með sér í skólann nú í morgunsárið og buðu þeim upp á allskyns lestur. Bæði lásu nemendur og foreldrar saman, foreldrar fyrir nemendur og öfugt. Fjöldi foreldra mætti eða á […]

Lesa Meira >>

Skemmtileg heimsókn frá leikskólunum

3. febrúar 2017

Elsti árgangur leikskólans Brimver – Æskukot kom í heimsókn á skólabókasafnið á dögunum og áttu þar góða stund. Þau eru í umhverfisdeild leikskólans og voru að vinna saman í Grænfána verkefni um lýðheilsu. Eftir verkefnavinnu völdu þau sér nokkrar bækur að láni og héldu svo […]

Lesa Meira >>
Davíð Ævarr

Allir lesa, lesa og lesa!

26. janúar 2017

Föstudaginn 27. janúar hefst Allir lesa – landsleikur í lestri í þriðja sinn. Um er að ræða keppni í lestri, einstaklingar og hópar geta skráð sig og keppt um hverjir verja mestum tíma í lestur á landinu. Barnaskólinn tekur þátt […]

Lesa Meira >>

21. febrúar – skipulagsdagur

16. janúar 2017
Lesa Meira >>