Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Ferð í fuglafriðlandið
Fimmtudaginn 18. maí sl. fóru 3. og 4. bekkur ásamt kennurum og stuðningsfulltrúa sínum saman í vettvangsferð í Fuglafriðlandið í Flóa. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur var með í för og sagði okkur frá Fuglafriðlandinu og fræddi okkur um fuglana á […]
Lesa Meira >>SAFT kynning um örugga netnotkun
Við minnum á fyrirlestra frá SAFT – http://www.saft.is/ – á morgun, miðvikudaginn 17. maí. Nemendur fá kynningu og fræðslu á skólatíma en fundur fyrir foreldra verður í skólanum kl. 17:30. Við hvetjum alla foreldra nemenda í BES til að mæta. Efni […]
Lesa Meira >>Lopi sýndi Morð
Leikhópur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri vann í vetur hörðum höndum að uppsetningu leikverksins Morð eftir Ævar Þór Benediktsson. Uppsetningin var liður í Þjóðleik sem sem er leiklistarhátíð grunnskólanna og fer fram annað hvert ár. Magnús J. Magnússon, skólastjóri BES, […]
Lesa Meira >>Vordagar BES 2017
Stjórnendur Barnaskólans hafa ákveðið að í ár fari Barnabær ekki fram. Að fengnu samráði við starfsmenn skólans hefur verið ákveðið að Barnabær skuli fara fram annað hvert ár og er undirbúningur þegar hafinn fyrir Barnabæ 2018. Einnig hefur verið ákveðið […]
Lesa Meira >>Ferð á úrslit Skólahreysti
Á morgun, miðvikudaginn 26. apríl, keppir BES í úrslitum Skólahreysti í Laugardalshöll. Við ætlum að styðja liðið okkar í keppni gegn 11 bestu skólunum á landinu og höldum við á rútum til Reykjavíkur klædd bleikum litum og syngjandi hvatningasöngva. Rúta […]
Lesa Meira >>Stórkostleg árshátíð yngra stigs
Í dag fór fram árshátíð yngra stigs á Stokkseyri eða 1. -6. bekkja. Troðfullur salur gesta mætti þaulæfðum listamönnum stigsins en hver bekkur útfærði atriði, hver með sínu nefi. Nemendur 6. bekkjar sáu um kynningar í leikrænu formi. Það má […]
Lesa Meira >>