Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Olweusarfundur
Olweus gegn einelti – foreldrafundur Þriðjudaginn 17. apríl klukkan 18:00 verðum við með kynningu á niðurstöðum eineltiskönnunarinnar sem lögð var fyrir nemendur í 5. – 10. bekk í október síðastliðnum. Að koma í veg
Lesa Meira >>Fjaran – vefur nemenda BES og Barnabæjarvefur
Við viljum endilega vekja athygli ykkar á FJÖRUNNI, vef nemenda BES. Tengill inn á hana er hér á síðunni. Hópur nemenda undir stjórn Fríðu vinnur við að uppfæra hana. Einnig er að opnast vefur vegna Barnabæjar en hann verður hér […]
Lesa Meira >>Fuglamyndir frá Alex Mána í 9. bekk
Alex Máni Guðríðarson, nemandi í 9. bekk skólans sýnir fuglamyndir í Dagskránni í dag. Þetta eru glæsilegar myndir og hvet ég alla til að skoða þetta. Til hamingju með þetta Alex Máni! Starfsmenn BES.
Lesa Meira >>Skólinn hefst þriðjudaginn 10. apríl
Skólinn hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 10. apríl. Er þá komið að síðustu lotunni á þessu kennsluári. Vorskólinn fyrir verðandi fyrstu bekkinga verður upp úr miðjum maí, dagarnir hafa ekki verið nákvæmlega settir niður. Barnabær verður 4. – 7. júní og […]
Lesa Meira >>Nemendur sýna á Páskasýningu Byggðasafns Árnesinga
Páskasýning Byggðasafns Árnesinga verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 31. mars og annan í páskum. Teikningar sem nemendur skólans hafa teiknað af safngripum verða sýndar í kvistherbergi Hússins Viljum við hvetja alla til að skoða sýninguna! Starfsfólk BES
Lesa Meira >>Glæsileg árshátíð í gær!
Árshátíð BES var haldin í gær í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fjölmenni var er skólastjóri setti hátíðna kl. 14.00. Að loknu stuttu ávarpi tóku kynnar hátíðarinnar þau Eyþór Atli og Hulda við og stýrðu árshátiðinni með glæsibrag allt til loka. […]
Lesa Meira >>