Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Samræmd könnunarprðf í 4., 7. og 10. bekk
Í næstu viku þreyta nemendur 4. 7. og 10. bekkjar samræmd könnunarpróf. Fyrsta prófið er mánudaginn 17. september en þá er íslenskupróf hjá 10. bekkingum. Enskan er á þriðjudegi og stærðfræði á miðvikudegi. Hjá 4. og 7. bekkingum er íslenska […]
Nýr samningur við nemendur í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Mánudaginn 10. september var gengið frá undirritun á nýjum samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og nemenda í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemendur taka að sér aðstoð í mötuneyti skólans og taka þátt í hádegisgæslu að höfðu samráði […]
Jákvæð samskipti
Í nóvember 2011 var lögð fyrir nemendur 4. -10. bekkjar Olweusarkönnun og komu niðustöður hennar í febrúar og voru kynntar á fámennum foreldrafundi. Meðal þess sem könnunin leiddi í ljós var að samskipti milli nemenda eru oft og tíðum frekar […]
Breyttur skólatími
Í vetur fefst skólastarf kl. 8:15 alla daga og breytist því akstur skólabíls sem því nemur. Hér finnur þú áætlun skólabílsins. Daglegri stundaskrá nemenda í 1. – 4. bekk líkur kl. 13:15 og hjá 5. – 10. bekk kl. 13:55. Öll […]
Breytingar á strafsfólki skólans
Eftirtaldar breytingar hafa orðið á starfsfólki skólans: Anna Berglind danskennari hefur hætt störfum og í hennar stað hefur Karen Hrund verið ráðin í danskennsluna. Katrín Andrésdóttir verkefnisstjóri sérkennslu hverfur frá störfum í vetur og hefur Sædís Ósk Harðardóttir verið ráðin […]
Innkaupalistar
Innkaupalistar fyrir 1. – 7. bekk eru komnir á heimasíðuna og eru krækjur á þá að finna á bekkjarsíðum.
Sumarkveðjur
Kæru nemendur og foreldrar – þökkum fyrir gott samstarf í vetur. Bestu óskir um gott og farsælt sumarfrí. Skólasetning verður 22. ágúst og verður nánar auglýst síðar. Skrifstofa skólans opnar 7. ágúst. Starfsfólk BES
Flygillinn okkar!
Fimmtudaginn 7. júní var flygillinn okkar vígður. Saga þessa flygils er ekki alveg ljós en húsvörðurinn okkar vakti athygli Magnúsar skólastjóra á því að í áhaldahúsi Árborgar á Stokkseyri væri flygill sem væri í afar slæmu ásigkomulagi. Við skoðun vaknaði […]
Skólaslit BES
Skólaslit fóru fram á Stað fimmtudaginn 7. júní. Í ávarpi skólastjóra kom m. a. fram að miklar endurbætur eru fyrirhugaðar á skólanum á Eyrarbakka í sumar. Bæta á mötuneytisaðstöðu, mála, skipta um
Barnabær markaðsdagur
Fimmtudaginn 7. júní var Barnabær opnaður fyrir gesti. Aðsókn var mikil og óðætt að segja að markaðsstemming hafi ríkt á svæðinu.
