Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Sumardagurinn fyrsti

11. apríl 2012

Sumardagurinn fyrsti. Nemendur eiga frí í skólanum.

Lesa Meira >>

Fjaran – vefur nemenda BES og Barnabæjarvefur

5. apríl 2012

Við viljum endilega vekja athygli ykkar á FJÖRUNNI, vef nemenda BES. Tengill inn á hana er hér á síðunni. Hópur nemenda undir stjórn Fríðu vinnur við að uppfæra hana. Einnig er að opnast vefur vegna Barnabæjar en hann verður hér […]

Lesa Meira >>

Fuglamyndir frá Alex Mána í 9. bekk

4. apríl 2012

Alex Máni Guðríðarson, nemandi í 9. bekk skólans sýnir fuglamyndir í Dagskránni í dag.  Þetta eru glæsilegar myndir og hvet ég alla til að skoða þetta. Til hamingju með þetta Alex Máni! Starfsmenn BES.

Lesa Meira >>

Skólinn hefst þriðjudaginn 10. apríl

3. apríl 2012

Skólinn hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 10. apríl. Er þá komið að síðustu lotunni á þessu kennsluári.  Vorskólinn fyrir verðandi fyrstu bekkinga verður upp úr miðjum maí, dagarnir hafa ekki verið nákvæmlega settir niður. Barnabær verður 4. – 7. júní og […]

Lesa Meira >>

Nemendur sýna á Páskasýningu Byggðasafns Árnesinga

30. mars 2012

Páskasýning Byggðasafns Árnesinga verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 31. mars og annan í páskum. Teikningar sem nemendur skólans hafa teiknað af safngripum verða sýndar í kvistherbergi Hússins  Viljum við hvetja alla til að skoða sýninguna! Starfsfólk BES

Lesa Meira >>

Glæsileg árshátíð í gær!

30. mars 2012

Árshátíð BES var haldin í gær í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fjölmenni var er skólastjóri setti hátíðna kl. 14.00. Að loknu stuttu ávarpi tóku kynnar hátíðarinnar þau Eyþór Atli og Hulda við og stýrðu árshátiðinni með glæsibrag allt til loka. […]

Lesa Meira >>

Góðir gestir

28. mars 2012

Í vetur hafa 9. og 10. bekkur verið í Þjóðfélagsfræði hjá Ragnari Gestssyni.  Til að gleðja áhuga nemenda og umræður um þjóðfélagsmál hafa þau boðið til sín góðum gestum.  Skólinn lýtur á það sem nauðsyn að nemendur fái sem breiðastan […]

Lesa Meira >>

Árshátíð BES

28. mars 2012

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður fimmtudaginn 29. mars og hefst kl. 14:00 og áætlað að henni ljúki kl. 16:00

Lesa Meira >>

Fatnaður í skólanum

22. mars 2012

Af gefnu tilefni viljum við benda foreldrum og forráðamönnum á það að það er nauðsynlegt að merkja allan fatnað og allar íþrótta og sundtöskur og poka til að hægt sé að koma því til skila aftur. Það er mjög mikið […]

Lesa Meira >>

Páskafrí

22. mars 2012

Páskafrí hefst laugardaginn 31. mars og endar mánudaginn 9. apríl. Nemendur mæti samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 10. apríl.

Lesa Meira >>

Árshátíð

20. mars 2012

  Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri á morgun fimmtudaginn 29. mars. Hátíðin hefst kl. 14:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. 

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppnin 13.03 2012

14. mars 2012

 Stóra upplestrarkeppnin var haldin í gær í Vallarskóla. Tveir keppendur kepptu fyrir BES en það voru þær Halla Magnúsdóttir og Þórdís Ívarsdóttir. Stóðu þær sig mjög vel og voru skólanum sínum til sóma. Svo jöfn var keppnin að dómnefnd var […]

Lesa Meira >>