Starfsdagur og foreldraviðtöl í BES

Starfsdagur kennara er mánudaginn 17. nóvember og þá er frí hjá nemendum.

Viðtalsdagur er þriðjudaginn 18. nóvember og fara viðtöl fram á Stokkseyri.  Foreldrar fá úthlutað viðtalstíma með börnum sínum. Ef tíminn hentar ekki hafið þið samband við umsjónarkennara.

Skólavistin er opin frá 07.45 þessa daga og eru forráðamenn beðnir um að láta skólavistina vita ef menn ætla  að nýta sér þessa þjónustu. Símar eru 480 3218 / 861 3691.

Kveðjur,

Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri