Skólahald fellur niður vegna veðurs – No school today because of the weather
Allt skólahald fellur niður vegna veðurs. Það er mikill skafrenningur og það á að bæta í vindinn eftir því sem á líður daginn. Mikil ófærð er á Eyrarbakka og á Stokkseyri. No school today because of the weather.
Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES
Jólapeysu/flíkurgerð BES og nágrennis Jólapeysur og jólapeysudagar hafa valdið spennu hjá nemendum BES um langa hríð. Sumir eru spenntir yfir því að fá að koma í peysunum/sokkunum/húfunum sínum, en aðrir eru kvíðnir vegna þess að ekki eru til peningar fyrir svona flík. Hvað er til ráða svo að allir geti verið með á þessum dögum? […]
Jólapeysusmiðja 21. nóvember – Allir velkomnir
Allir velkomnir í jólapeysusmiðju í sal skólans á Stokkseyri mánudaginn 21. nóvember klukkan 18-20. Viðburður í samstarfi við foreldrafélag Barnaskólans og sprotasjóðsverkefnisins „Bes lítur sér nær“. Það má koma með alls konar flíkur.
170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Í dag var 170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri í tilefni afmælisins 25. október 2022. Samkoman var vel sótt af fólkinu í samfélaginu og starfsmenn skólans eru í skýjunum með daginn. Dagskráin var vegleg þar sem m.a. forseti Íslands ávarpaði samkomuna, bæjarstjóri Árborgar og fleiri góðir gestir. Boðið var uppá tónlistaratriði frá […]
170 ára afmælishátíð skólans laugardaginn 22. október 2022
Í tilefni að 170 ára afmæli skólans þann 25. október 2022 verður vegleg afmælishátíð laugardaginn 22. október klukkan 14 – 16 í sal skólans á Stokkseyri. Allir velkomnir.