Námskeið kennara miðvikudaginn 9. september
Næstkomandi miðvikudag 9. september munum við blása til námskeiðs með öllum kennurum í Árborg. Námskeiðið fjallar um foreldrasamstarf og hvernig eigi að byggja upp gott og nútímalegt samstarf milli heimila og skóla. Við munum hefja námaskeiðið kl. 13:00 og því falla niður kennslustundir frá þeim tíma. Skólavistunin Stjörnusteinar mun starfa ótrufluð þennan dag og því ætti […]
Þriðji bekkur í útikennslu
Þriðji bekkur lærði um skynfærin fimm og hvaða hluta líkamans við notum til þess að skynja umhverfi okkarí nýliðinni viku. Við gerðum ýmsar tilraunir og fórum í leik þar sem skynfæri var parað við líkamshluta. Að lokum átti hvert par að túlka þá skynjun sem þeir fengu í leiknum á mynd og má sjá afraksturinn […]
Nýjar rólur á skólalóð á Stokkseyri
Nú hafa risið veglegar, nýjar rólur á milli gamla skólans og hins nýja á Stokkseyri. Rólurnar eru kærkomin viðbót á flotta og ört vaxandi skólalóð.