PÁSKALEYFI!
Eftir frábæra árshátíðarviku þar sem vikan endaði á sýningu yngrastigs fyrir eldra stigið kom páskaleyfið. Allir fóru ánægðir heim og mæta aftur skv. stundarskrá þriðjudaginn 7. apríl . Við óskum ykkur öllum gleðilegara páska!!
Stórglæsileg árshátíð yngra stigs
Fimmtudaginn 26. mars fór árshátíð yngra stigs fram á Stokkseyri. Nemendur 6. bekkjar sáu um leikrænar kynningar og nemendur 1. – 5. bekkja fluttu frábær skemmtiatriði. Að lokinni skemmtidagskrá seldu nemendur 10. bekkjar kaffi og veitingar í fjáröflunarskyni. Hátíðin var vel sótt af foreldrum og tókst framkvæmd hennar með eindæmum vel. Allir nemendur og allt […]
Árshátíð 1. – 6. bekkjar
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 26. mars. Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan verður kaffisala 10. bekkinga að henni lokinni. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá í skólann í betri fötunum. Eftirfarandi skipulag verður á árshátíðinni: Allir bekkir yngra stigs verða með verða með atriði á sviði. […]
Frábær upplestarkeppni á Stokkseyri
Fimmtudaginn 12. mars var stóra upplestrarkeppnin haldin hér á Stokkseyri. Fimmtán frábærir lesarar tóku þátt í keppninni frá fimm skólum. Öflug dómnefnd var á vaktinni og tæplega eitthundrað áhorfendur nutu upplestrarins. Rammi hátíðarinnar var glæsilegur sem og öll framkvæmdin. Allir lesrara stóðu sig með prýði og hafði yfirdómarinn það á orði að hann hefði aldrei dæmt […]
Breytingar á skólahaldi 1. – 6. bekkjar 12. mars
Næstkomandi fimmtudag, 12. mars, verður Stóra upplestarkeppnin haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fulltrúar 5 grunnskóla taka þátt í keppninni hér á Stokkseyri. Keppnin hefst kl. 14.00 en æfingar og annað byrjar kl. 13.00. Þar sem töluvert umstang fylgir slíkri keppni og þar sem þarf að vera algjört hljóð á meðan æfingum stendur, auk annars […]