Skólaslit
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Verkefnadagur
Sérstakur verkefnadagur kennara – nemendur eiga frí í skólanum
Helgidagar
Annar í hvítasunnu – frí í skólanum
Barnabæjardagar
Dagana 28. – 31.maí verður barnabær starfræktur
Vettvangsferð
Í dag þriðjudag fóru nemendur 1. bekkjar í vettvangsferð í fjöruna á Stokkseyri. Nýttu þau tímann vel fyrir hádegi til að rannsaka lífríkið og annað fróðlegt og skemmtilegt sem finnst í fjörunni. Nutu börnin sín vel í glampandi sólskini og skjóli í fjörunni.