Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Litlu jól 2016 og jólafrí

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 20. desember 2016

Miðvikudaginn 21. desember fara Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram. Dagurinn hefst kl. 8:15 á stofujólum þegar umsjónarkennarar taka á móti sínum nemendum í heimastofum og eiga huggulega stund til kl. 10:00. Þá hefst hátíðardagskrá, jólahugvekja, jólahelgileikur, gengið í kring um jólatréð í skólanum á Stokkseyri og jólin sungin inn. Jólasveinarnir munu að […]

Foreldrafræðsla Siggu Daggar í Árborg

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 15. desember 2016

Dagana 12. – 15. desember nk. mun Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í grunnskólana í Árborg fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir foreldra í sal Vallaskóla, fimmtudaginn 15. desember kl. 18:00 – 20:00, boðið verður upp á veitingar.  Að auki […]

Viðburðir á vegum foreldrafélags BES

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 13. desember 2016

Það er sannarlega af nægu að taka í desember. Vinna við búningagerð vegna jólaguðspjallsins fer fram í kvöld kl. 20.00 í skólanum á Stokkseyri. Á morgun, miðvikudaginn 14.desember, er jólabingó foreldrafélagsins í skólanum á Stokkseyri frá kl. 17.00 – 19.00. Fjölmennum á báða þessa viðburði!!! Starfsmenn og foreldrar BES

Frábær árangur 9. bekkinga í forvarnarverkefni

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 9. desember 2016

Á dögunun spreyttu nemendur 9. bekkjar við Barnaskólann sig á verkefninu „hugsað um ungbarn“. Verkefnið er á vegum forvarnarnefndar Árborgar og snýr að fræðslu nemenda gagnvart ótímabærum þungunum og því ábyrgðamikla hlutverki að vera foreldri. Nemendur fengu dúkkur sem eru forritaðar líkt og ungbörn sem þýddi að nemendur þurfu að bregðast við ungbarnagráti að nóttu […]

Jólagluggi Árborgar í BES

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 8. desember 2016

Þriðjudaginn 6. desember vígðu nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri jólaglugga Árborgar. Yngra stig skólans heimsótti það eldra á Eyrarbakka og tók þátt í gleðinni með eldri nemendum. Kátt var á hjalla, jólalög sungin og mikið fagnað þegar gluggi BES var afhjúpaður. Það voru nemendurnir Kristrún, Linda, Agnes, Andrea, Ingunn, og Eydís sem áttu […]