Guggurnar slá í gegn í BES
Nemendur og starfsfólk BES urðu þess heiðurs aðnjótandi að fá til sín hina landsþekktu hljómsveit Guggurnar frá Hornarfirði í dag. Guggurnar léku fyrir troðfullu húsi á Rósenberg síðasliðna helgi og renndu við hjá okkur á leiðinni heim og fluttu sína frábæru tónleikadagskrá. Gera má ráð fyrir því að rólegt sé yfir hlutunum á Hornafirði þessa […]
Varkárni í umferðinni
Nú þegar vora tekur fjölgar gangandi og hljólandi vegfarendum í umferðinni, þar með töldum skólabörnum. Stjórnendum BES langar að beina þeim tilmælum til foreldra og annarra í umferðinni að sýna aðgát og tillitsemi gagnvart þessum ungu vegfarendum. Að gefnu tilefni langar okkur einnig að biðja ökumenn að keyra varlega í kring um skólabifreið BES en hætta er á […]
Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar
Þann 2. apríl var alþjóðlegur dagur barnabókarinnar. Eins og undanfarin 6 ár gaf IBBY á Íslandi ( IBBY er skammstöfun á enska heitinu The International Board on Books for Young People en það eru alþjóðleg samtök) grunnskólanemendum í 1.-10. bekk smásögu af gjöf, ekki er hverjum og einum nemenda færð smásagan heldur var hún lesin […]
Glæsileg árshátíð yngra stigs!
Nú í morgun fór fram árshátíð yngra stigs og var hún sannarlega stórglæsileg. Nemendur 6. bekkjar fóru á kostum í leikrænum kynningum og hver bekkurinn átti frábæra stund á sviðinu í dag. Húsfyllir var á árshátíðinni og góð stemning eins og vera ber. Nemendur 10. bekkjar og foreldrar þeirra stóðu svo að dásamlegri kaffisölu sem […]