Tilkynning vegna fyrirhugðara verkfallsaðgerða Starfsgreinasambandsins

Heil og sæl!

Þar sem útlit er fyrir að boðað verkfall bílstjóra í Starfsgreinasambandinu, þar með talinn skólabílstjóri BES, verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag, 6. og 7. maí verður enginn skólaakstur fyrir nemendur  en skólastarf óbreytt að öðru leyti.

Ég hvet ykkur til að fylgjast með fréttum.

Bestu kveðjur! Magnús J. Magnússon, skólastjóri