Vettvangsferð unglingastigs á Selfoss
Miðvikudaginn 28. október fór unglingastig BES í góða ferð á Selfoss. Dagurinn hófst með því að nemendur þáðu gestaboð Sunnulækjarskóla og sóttu leiksýninguna „Halldór á hundavaði“ í flutningi Hunda í óskilum. Þar gerðu „Hundarnir“ nokkrum verkum Halldórs Laxness skil með þeirra landsþekkta lagi. Að sýningu lokinni heimsóttu BES-arar Gunnar í félagsmiðstöðinni Zelsíus og Heiðrúnu í […]
Vettvangsferð unglingastigs á Selfoss Read More »





